Logo

Bestu blackjack leikur spilavítum á netinu árið 2023

Hér getur þú valið það spilavíti þar sem þú vilt spila blackjack á netinu.

Elephant at sunset
allt að 100 EUR + 200 ókeypis snúningar
Spila núna
Elephant at sunset
allt að 300 EUR + 100 ókeypis snúningar
Spila núna
Elephant at sunset
allt að 300 EUR + 150 ókeypis snúningar
Spila núna
Elephant at sunset
allt að 200 EUR + 150 ókeypis snúningar
Spila núna

Hvað er blackjack?

Blackjack er vinsælt spil sem er yfirleitt spilað í spilavítum. Markmið leiksins er að hafa spil á hendi sem gefa samanlagt fleiri stig en gjafarinn, án þess þó að þau fari yfir tuttugu og einn. Hvert spil gefur ákveðinn stigafjölda en mannspil gefa tíu stig og ásar gefa eitt eða ellefu stig allt eftir því hvaða spil leikmaður er með á hendi. Leikmenn fá gefin tvö spil og geta svo valið um að draga annað til að reyna bæta höndina eða sleppa því og halda áfram spilunum sem þeir hafa á hendi. Gjafarinn þarf að fylgja ákveðnum reglum um hvenær hann má draga annað spil og hvenær hann sleppir því. Ef spilin á hendi leikmanns fara yfir tuttugu og einn að stigafjölda tapar hann óháð því hvað gjafarinn er með á hendi. Ef hönd leikmannsins er nær tuttugu og einum en hönd gjafarans þá vinnur leikmaðurinn. Margir spila blackjack á netinu og það er auðvelt að læra leikinn en hann býður samt upp á mikinn fjölbreytileika.

Hvernig á að spila blackjack online

Skráðu þig á netspilavíti

Þú þarft að velja þér spilavíti til að spila í og stofna þar aðgang.

Veldu blackjack úr leikjunum í spilavítinu

Flest spilavíti á netinu eru með fjöldann allan af leikjum til að velja úr. Veldu þér þá útgáfu af blackjack sem þig langar til að spila og hvað þú vilt leggja mikið undir.

Spilaðu á móti gjafaranum

Þú færð þá gefin tvö spil, annað á hvolfi en hitt snýr upp. Þú leikur svo á móti gjafaranum og reynir að vera nær tuttugu og einum en hann án þess þó að fara yfir.

Helstu reglurnar í blackjack

Markmiðið með leiknum er að hafa spila á hendi sem samanlagt eru hærri en spilin á hendi gjafarans, án þess þó að fara yfir tuttugu og einn.

Hver leikmaður fær gefin tvö spil í upphafi. Gjafarinn fær einnig tvö spil en eitt snýr upp og hitt niður.

Gildi spilanna er þannig að ás er ýmist eitt eða ellefu stig, mannspil tíu stig en öll hin eftir tölugildi sínu.

Leikmenn geta valið hvort þeir dragi annað spil til að bæti hendina eða haldi þeirri hendi sem þeir þegar hafa.

Gjafarinn þarf að fylgja ákveðnum reglum um hvenær hann dregur spil og hvenær ekki en þær fara eftir spilavítinu.

Ef hönd leikmanns fer yfir tuttugu og einn, þá tapar hann sama hvað gjafarinn er með á hendi.

Ef hönd leikmanns er nær tuttugu og einum en hönd gjafarans þá vinnur leikmaðurinn.

Ef leikmaður og gjafari eru með jafnháa hönd, þá er jafntefli og leikmaður fær veðið sitt aftur.

Það skiptir því máli að læra grunnkænskuna í leiknum og hvernig spilin eru talin til að auka vinningslíkur þínar.

Gildi spila

Spilin hafa öll sitt sérstaka gildi en ásinn getur verið einn eða ellefu, mannspilin eru tíu og hin eru jöfn tölunni á þeim. Það eru til margs konar kerfi til að telja spilin sem koma upp og ná fram betri vinningslíkum.

Hi-Lo kerfið

Hi-Lo kerfið er leið til að telja spil í blackjack. Í grunninn virkar það þannig að leikmaðurinn telur spil með gildi 2 til og með 6 sem +1 og spilin 10, mannspilin og ásinn sem -1. Loks telur hann spilin 7 til og með 9 sem 0. Leikmaðurinn telur svo spilin sem koma upp og notar töluna sína til að átta sig á hvort stokkurinn sé hagstæður leikmanninum (há tala) eða óhagstæður (lá tala). Þegar talan er há getur leikmaðurinn lagt meira undir og þegar hún er lág leggur hann minna undir. Þetta kerfi getur gefið leikmanninum forskot á húsið þegar hann vill spila blackjack fyrir raunverulegur peninga. 

Omega II kerfið

Spilin 2, 3 og 7 eru talin sem +1, en 4, 5 og 6 eru talin sem +2. Níur er taldar sem -1, mannspil sem -2 og áttur og ásar sem 0. Jákvæð tala þýðir að það eru fleiri lág spil í stokknum en neikvæð tala þýðir að það eru fleiri há spil í stokknum. Þótt ásarnir eru taldir sem 0, er mælt með því að telja ásana sérstaklega. Það er vegna þess að þegar margir ásar eru í stokknum eru meiri líkur á að þú fáir tuttugu og einn.

Grunnkænska í klassíska blackjack 

Grunnkænska í blackjack eru leiðbeiningar fyrir leikmenn til að fylgja til auka vinningslíkur sínar hvort sem þeir spila blackjack með lifandi söluaðila eða ekki. Þær byggja á tölfræðilegri greiningu á leiknum og tekur tillit til spilanna sem leikmaður hefur á hendi og spilinu sem snýr upp hjá gjafaranum. 

Þetta eru helstu atriðin í grunnkænskunni:

  • Draga aldrei annað spil ef þú ert með 17 eða hærra á hendi
  • Draga alltaf annað spil ef þú ert með 8 eða minna á hendi
  • Skipta alltaf ásum og áttum
  • Skipta aldrei tíum eða fimmum

Þessar leiðbeiningar byggja á tölfræðilegri greiningu á leiknum og veita ekki tryggingu fyrir því að vinna. Árangurinn getur einnig farið eftir nákvæmlega hvernig reglurnar í leiknum eru.

Kænskur fyrir lengra komna í blackjack online 

Hér má sjá yfirlit yfir og töflur yfir bestu leikina í hinum ýmsu stöðum í blackjack á netinu.

Skipta pörum

Að skipta pörum í blackjack vísar til þess þegar leikmaður fær gefin tvö spil með sama gildi eins og tvær áttur. Leikmaðurinn getur þá valið að skipta parinu í tvær aðskildar hendur og nýtt veð fyrir nýju höndina. Ef hann skiptir ásum þá fær hann bara eitt annað spil fyrir hvorn ásinn og má svo ekki draga fleiri spil. Markmiðið er að auka vinningslíkurnar með því að hafa fleiri hendur.

Par

Spil sem snýr upp hjá gjafara

Leikur

A,A

2 til 6

Skipta

A,A

7 til A

Ekkert

8,8

6 til 8

Skipta

8,8

9 til A

Ekkert

10,10

10

Ekkert

10,10

2 til 9

Ekkert

9,9

2 til 9

Skipta

9,9

10 til A

Ekkert

7,7

2 til 7

Skipta

7,7

8 til A

Ekkert

6,6

2 til 6

Skipta

6,6

7 til A

Skipta

5,5

10

Tvöfalda

5,5

2 til 9

Draga

4,4

5 til 6

Skipta

4,4

2 til 4,7 til A

Draga

2,2

2 til 7

Skipta

2,2

8 til A

Draga

3,3

2 til 7

Skipta

3,3

8 til A

Draga

Mjúkar samtölur

Mjúk samtala í blackjack vísar til handar sem inniheldur ás, eins og til dæmis ás og þristur. Höndin kallasat mjúk út af því að ásinn getur ýmist gilt sem 1 eða 11 eftir því hvort er hagstæðara fyrir leikmanninn. Kosturinn við mjúka samtölu er að ef leikmaðurinn dregur spil sem færir höndina yfir 21 , getur hann breytt ásnum úr 11 í 1. Mjúkar hendur veita meiri sveigjanleika en harðar hendur. 

Mjúk samtala

Spil sem snýr upp hjá gjafara

Leikur

A,8

2 til 6

Tvöfalda

A,8

7 til A

Draga

A,9

2 til 6

Tvöfalda

A,9

7 til A

Ekkert

A,10

10

Ekkert

A,10

2 til 9

Draga

A,7

2 til 6

Tvöfalda

A,7

7 til A

Draga

2,3

2 til 7

Tvöfalda

2,3

8 til A

Draga

4,5

4 til 6

Tvöfalda

4,5

2 til 3,7 til A

Draga

6,7

2 til 6

Tvöfalda

6,7

7 til A

Draga

Harðar samtölur

Harðar samtölur í blackjack vísa til handa sem ekki innihalda ás eða ás sem verður að telja sem 1 vegna þess að höndin fer yfir 21 ef hann er talinn sem 11. Harðar samtölur eru minna sveigjanlegar þar sem gildi þeirra getur ekki breyst og leikmaðurinn verður að treysta á kænsku og spilið sem snýr upp hjá gjafaranum til að velja besta leikinn. 

Hörð samtala

Spil sem snýr upp hjá gjafara

Leikur

17 til 21

2 til 6

Ekkert

17 til 21

7 til A

Ekkert

16

2 til 6

Ekkert

16

7 til A

Draga

15

2 til 6

Ekkert

15

7 til A

Draga

13 til 14

2 til 6

Ekkert

13 til 14

7 til A

Draga

12

4 til 6

Ekkert

12

2 til 3,7 til A

Draga

11

A

Tvöfalda

11

2 til 10

Tvöfalda

10

10

Tvöfalda

10

2 til 9

Draga

9

7 til A

Tvöfalda

9

2 til 6

Draga

5 til 8

2 til A

Draga

Síðbúin uppgjöf

Síðbúin uppgjöf í blackjack er regla sem leyfir leikmanninum að láta eftir helming af veðinu sínu og gefast upp á hendinni eftir að gjafarinn hefur athugað með 21. Yfirleitt býðst þetta aðeins þegar spilið sem snýr upp hjá gjafaranum er ás, þar sem það er aðeins þá sem gjafarinn gæti verið með 21. Þessi regla býðst ekki í öllum netspilavítum og telst vera betri en snemmbúin uppgjöf en þá má leikmaðurinn gefast upp áður en gjafarinn athugar með 21. Síðbúin uppgjöf getur reynst leikmönnum vel því hún gerir þeim kleift að takmarka tapið sitt ef þeir eru með lélega hönd. 

Hendi leikmanns

Spil sem snýr upp hjá gjafara

Leikur

Mjúk 16 til 17

2 til 6

Uppgjöf

Mjúk 16 til 17

7 til A

Ekkert

Hörð 15 til 16

10

Uppgjöf

Hörð 15 til 16

9

Uppgjöf

Hörð 15 til 16

2 til 8

Ekkert

Hörð 13 til 14

10

Uppgjöf

Hörð 13 til 14

9

Uppgjöf

Hörð 13 til 14

2 til 8

Ekkert

Hvað er að telja spil?

Að telja spil í blackjack er kænska sem sumir leikmenn nota til að ná forskot á húsið með því að halda til haga hvaða spilum hefur verið leikið. Hugmyndin er sú að ef mörgum háspilum (eins og tíur og ásar) hefur verið leikið sé stokkurinn hagstæðari fyrir leikmanninn þar sem það eru fleiri lágspil eftir. 

Hi-Lo kerfið

Hi-Lo kerfið er leið til að telja spil í blackjack. Í grunninn virkar það þannig að leikmaðurinn telur spil með gildi 2 til og með 6 sem +1 og spilin 10, mannspilin og ásinn sem -1. Loks telur hann spilin 7 til og með 9 sem 0. Leikmaðurinn telur svo spilin sem koma upp og notar töluna sína til að átta sig á hvort stokkurinn sé hagstæður leikmanninum (há tala) eða óhagstæður (lá tala). Þegar talan er há getur leikmaðurinn lagt meira undir og þegar hún er lág leggur hann minna undir. Þetta kerfi getur gefið leikmanninum forskot á húsið þegar hann vill spila blackjack fyrir raunverulegur peninga.

Veðkerfi í blackjack

Martingale

Martingale veðkerfið er stigmagnandi kerfi sem er notað í blackjack. Leikmaðurinn byrjar að veðja ákveðinni upphæð sem hann tvöfaldar ef hann tapar. Hugmyndin er sú að endurheimta tapið og græða eftir að hafa tapað oft í röð með því að auka jafnt og þétt við veðið. Hins vegar getur kerfið leitt til hárra veða og mikils taps ef leikmaðurinn tapar oft í röð.

d'Alembert

d'Alembert veðkerfið er notað til að hámarka gróða og lágmarka tap í blackjack á netinu. Það gengur út á að vinningar og töp jafnist út með tímanum. Leikmaðurinn byrjar á því að veðja 1 veðeiningu og eykur við veðið um 1 einingu eftir að hafa tapað og minnkar veðið um 1 einingu þegar hann vinnur. Þótt kerfið gangi út að jafna út fjölda vinninga og tapa og græða þannig til lengri tíma litið, tekur það ekki með í reikninginn að blackjack og lukkuleikur og margir vinningar eða töp get komið í röð.

Fibonacci

Veðkerfið Fibonacci er notað í blackjack til að hámarka gróða en lágmarka tap. Það byggir á Fibonacci talnaröðinni þar sem hver tala er summa talnanna tveggja á undan: 1, 1, 2, 3, 5, 8, 13, 21, o.s.frv. Leikmaðurinn byrjar á því að veðja 1 veðeiningu og ef hann tapar færir hann sig í næstu tölu í röðinni, Ef hann vinnur tekur hann tvö skref aftur í talnaröðinni. Hugmyndin er sú að endurheimta tap og græða eftir að hafa tapað oft í röð með því að auka jafnt og þétt við veðið. Hins vegar getur kerfið leitt til óheyrilega stórra veða ef leikmaðurinn tapar oft í röð.

1-3-2-6

1-3-2-6 veðkerfið er stigmagnandi veðkerfi sem notað er í blackjack til að auka vinninga og lágmarka tap, Leikmaðurinn byrjar á því að veðja 1 einingu, ef hann vinnur veðjar hann 3 einingum. Ef hann vinnur aftur veðjar hann 2 einingum og ef hann vinnur enn einu sinni þá veðjar hann 6 einingum. Þá endurtekur hann rununa svo lengi sem hann heldur áfram að vinna. Ef hann á einhverjum tímapunkti tapar þá byrjar hann aftur að veðja 1 einingu. Hugmyndin er sú að nýta sér marga vinninga í röð en takmarka tapið ef hann tapar oft í röð.

Parlay

Parlay veðkerfið í blackjack á netinu er stigmagnandi kerfi þar sem leikmenn auka við veðið sitt eftir að hafa unnið. Hugmyndin er sú að með því að veðja meira þegar hann vinnur geti hann nýtt sér það ef hann kemst á gott skrið og vinnur oft í röð. En ef hann tapar þá byrjar hann aftur með grunnveðið sitt.

Oscar's Grind

Oscar's Grind er veðkerfi sem felst í að auka veðið eftir tap og minnka það þegar leikmaður vinnur með það fyrir augum að græða sem nemur upphaflega veðinu. Kerfið leggur áherslu á lítinn en stöðuga vinninga frekar heldur en stóra og óútreiknanlega vinninga. Það heitir eftir upphafsmanni þess, sem sagðist hafa notað það til að sjá fyrir sér með því að spila blackjack. Eins og mörg önnur veðkerfi hafa sérfræðingar gagnrýnt kerfið og sagt að það veiti ekkert forskot umfram það að veðja alltaf það sama.

Veðleiðir í blackjack 

Trygging

Trygging er veðleið í blackjack sem býðst iðulega þegar spilið sem snýr upp hjá gjafaranum er ás. Þá getur leikmaður valið að veðja aukalega, og þá yfirleitt hálft upprunalega veðið, að gjafarinn sé með tuttugu og einn (10 stiga spil sem snýr niður). Ef gjafarinn er með tuttugu og einn, tapar leikmaðurinn upprunalegu veði sínu en fær greitt tvöfalt fyrir tryggingarveðið. En ef gjafarinn er ekki með tuttug og einn þá tapar leikmaðurinn tryggingarveðinu og leikurinn heldur áfram. Margir telja tryggingarveðið ekki góða veðleið þar sem ekki eru miklar líkur á gjafarinn sé með tuttugu og einn.

Uppgjöf 

Uppgjöf er veðleið í blackjack sem gerir leikmanni kleift að gefast upp á hendinni sinn og láta eftir hálft upprunalegt veðið sitt í stað þess að leika leikinn og eiga á hættu að tapa því öllu. Yfirleitt stendur þetta til boða snemma í leiknum þegar leikmaðurinn hefur fengið gefin fyrstu tvö spilin sín. Uppgjöf telst góður kostur fyrir leikmenn þegar hendin er ekki hagstæð og miklar líkur á því að þeir vinni ekki. Hún stendur ekki til boða í öllum blackjack leikjum og gott er að athuga reglurnar hjá netspilavítinu áður en þú byrjar að spila.

Mjúk 17

Í blackjack er hendi með ás og sexu kölluð mjúk 17. Þar sem ásinn getur verið annað hvort 1 eða 11, getur hendin verið annað hvort 7 eða 17.

Reglan um mjúka 17 er regla sem notuð er í sumum netspilavítum og segir að gjafarinn verður að draga annað spila þegar hann hefur mjúka 17. Hugmyndin er sú að þá á gjafarinn betri vinningslíkur sem eykur forskot hússins.

Sums staðar er reglan sú að gjafarinn dregur ekki annað spil ef hann er með mjúka 17. Það er hagstæðara fyrir leikmanninn þar sem það minnkar forskot hússins.

Þiggja jafna útborgun

Leikmönnum býðst að þiggja jafna útborgun þegar spilið sem snýr upp hjá gjafaranum er ás. Ef leikmaðurinn fær tuttugu og einn með fyrstu tveimur spilunum sínum (ás og 10 stiga spil) og spilið sem snýr upp hjá gjafaranum er ás, þá getur leikmaðurinn þegið jafna útborgun í stað hefðbundinnar 3:2 útborgun. Þá getur leikmaðurinn tryggt sér útborgun jafnvel þótt gjafarinn sé líka með tuttugu og einn.

Það er þó ekki alltaf besti kosturinn fyrir leikmanninn. Þar sem 3:2 útborgunin er hærri en 1:1 útborgunin þá mun leikmaðurinn standa betur að vígi til lengri tíma litið með því að þiggja hefðbundnu 3:2 útborgunina. Því er best að þiggja jafna útborgun bara þegar leikmaðurinn er viss um að gjafarinn er með tuttugu og einn.

Hollráð í blackjack 

Hér sérðu fimm hollráð sem hjálpa þér þegar þú vilt spila blackjack fyrir raunverulegur peningar.

Þekktu grunnkænskuna í leiknum

Framar í þessari grein förum við yfir grunnkænskuna í blackjack. Í henni felast nokkrar reglur sem hjálpa þér að breyta rétt eftir því hvaða spil þú ert með á hendi og hvaða spil snýr upp hjá gjafaranum. Ef þú leggur þær á minnið eykur þú vinningslíkur þínar og minnkar forskot hússins.

Notaðu kerfi til að telja spil

Þetta er tækni sem gerir þér kleift að fylgjast með hve mikið af háum og lágum spilum eru eftir í stokknum. Það gefur þér forskot á húsið í leiknum.

Fylgstu með sjóðnum þínum

Gerðu áætlun um hvað þú ætlar að veðja mikið og haltu þér við það. Ekki veðja meira ef þú tapar og alls ekki veðja peningum sem þú átt ekki fyrir að tapa þegar þú spilar blackjack á netuninu.

Nýttu þér bónusa og tilboð

Mörg netspilavíti bjóða nýjum leikmönnum bónusa eins og ókeypis spilapeninga eða jafna innborganir. Hafðu augun opin fyrir bónusum sem veita þér forskot, eins og til dæmis endurgreiðsla á tapi.

Spilaðu þar sem reglurnar eru hagstæðar

Hafðu upp á stöðum þar sem reglurnar eru þér í hag, eins og til dæmis að leikmenn megi skipta pari oftar en einu sinni eða tvöfalda veð eftir að hafa skipt pari. Þessi smáatriði geta gefið þér gott forskot á húsið ef þig langar að ganga vel í blackjack á netinu.