Bestu spilavítabónusa á netinu
Hér munum við fara yfir á ítarlegan hátt helstu tegundir spilavítabónusa á netinu og önnur tilboð sem bjóðast. Bónusarnir og tilboðin eru gífurlega fjölbreytt og mismunandi og því hefur sérfræðingateymið okkar greitt úr flækjunum fyrir þig svo þú komist fyrr í það að spila og skemmta þér.
Það sem þú þarft að vita um „online casino“ bónusa
Hjá flestum netspilavítum fylgja ýmis konar skilmálar og skilyrði spilavítabónusum á netinu. Þetta eru helstu atriðin.
Hvaða skilyrði fylgja spilavíti bónus?
Skilyrðin geta verið margs konar, þar með talið skilyrði um lágmarksinnborgun til að fá bónusinn, að bónusinn sé lagður undir ákveðið oft áður en hægt er að taka hann út, að hann virkar aðeins í sumum leikjum og sumir bónusar standa bara leikmönnum frá ákveðnum svæðum eða löndum til boða.
Hvernig virkjar þú bónusinn þinn?
Til að virkja bónusinn á netinu í Casino þinn þarft þú yfirleitt að fylgja eftirfarandi skrefum. Þú þarft að stofna aðgang og yfirleitt leggja eitthvað inn á hann. Svo þarftu að hafa upp á bónusnum og velja hann, stundum gerist það sjálfkrafa en stundum þarf að fá ákveðinn kóða til að nota. Að lokum þarftu að passa upp á að þú uppfyllir skilyrðin sem fylgja bónusnum til að geta tekið út vinninga sem þú færð af honum.
Hvenær rennur bónusinn út?
Sumir bónusar fyrir spilavíti á netinu á Íslandi eru tímabundnir og þarf að nýta þá áður en tíminn rennur út. Vertu viss um að kynna þér hvort þetta eigi við um þann bónus sem þú ert með augun á til að missa ekki af honum fyrir slysni.
Skilyrði um veð og framlagshlutföll
Skilyrði um veð og framlagshlutföll eru mikilvæg atriði til að hafa í huga þegar kemur að bónusum í netspilavítum.
Skilyrði um veð er sá fjöldi skipta sem leikmaður verður að spila með bónusinn áður en hann getur tekið út vinninga.
Framlagshlutföll segja til um það hlutfall veðs sem telst með upp í skilyrðin um veð. Leikir hafa mismunandi framlagshlutföll og oft hafa spilakassaleikir hærra hlutfall en borðleikir. Til dæmis gildir í leik sem hefur 100 % framlagshlutfall hver króna sem lögð er undir upp í skilyrðið um veð. En aðrir leikir gætu haft lægra hlutfall eins og 10 % eða 20 %.
Það er mikilvægt að þú kynnir þér skilyrðin um veð og framlagshlutföll sem gilda um þá bónusa sem þú vilt nýta þér.
Hvernig á að fá spilavítabónusa á netinu
Ferilið til að fá bónusinn getur verið breytilegt eftir bónusnum og spilavítinu en almennt séð lítur ferlið svona út. Þú skráir þig inn á aðganginn þinn og finnur bónusinn á tilboðssíðu spilavítisins. Þá þarftu að sjálfsögðu að uppfylla skilyrðin til að fá bónusinn. Þegar því öllu er náð færðu bónusinn greiddann inn á reikninginn þinn og getur notað hann í eftirlætis leikjunum þínum.
Hvernig reiknar þú út spilavíti bónus?
Útreikningur á spilavíti bónus fer eftir bónusnum sjálfum og spilavítinu en yfirleitt eru þeir í takt við eftirfarandi. Bónusupphæðin er sú fjárhæð sem bónusinn bætir við reikninginn þinn. Hún gæti verið föst ákveðin upphæð eða þá hlutfall af innborguninni þinni eins og á við innborgunarbónus spilavíti tilboð. Svo er innborgunarupphæðin sem þú þarft að leggja inn til að fá bónusinn og loks skilyrðin um veð og framlagshlutföllin. Til dæmis ef þú færð 100 % bónus upp að $100 og þú leggur $100 inn þá er bónusupphæðin $100. Ef svo skilyrðið um veð er 30x þarftu að leggja $3,000 undir til að geta tekið út vinningana.
Meira um spilavíti bónus
Bónusar eru mjög fjölbreyttir og netspilavítin eru mjög hugmyndarík þegar kemur að því að skipuleggja spilavítabónusa á netinu og tilboð fyrir viðskiptavini sína.
VIP prógrömm
VIP prógrömm, sem eru líka kölluð hollustuprógrömm, eru ætluð að verðlauna athafnamestu leikmennina. Þau bjóða yfirleitt upp á alls konar ágóða og forréttindi til handa þeim leikmönnum sem hafa leikið ákveðið mikið eða náð tilteknum stigafjölda. Það gæti til dæmis verið að geta lagt inn og tekið út meira í einu og að það fari hraðar í gegn eða þá einstakir bónusar eins „High roller“ casino bónus eða mánaðarlega spilavíta bónusa og að vera boðið á sérstaka viðburði eða keppnir.
Yfirleitt er hægt að vera VIP meðlimur með því að safna ákveðnum fjölda stiga með því að leggja undir í spilavítaleikjum eða þá að spilavítið býður leikmönnum sem hafa lagt mikið inn og spila mikið.
Það getur verið mikill munur á þessu milli spilavíta svo það er gott að kynna sér málið hjá nokkrum spilavítum til að finna það sem hentar þér best.
Bónusar án innborgunar
Bónus án innborgunar er bónus sem netspilavíti bjóða og krefst þess ekki að lagt sé inn til að fá bónusinn. Það gæti verið velkomin spilavíti bónus Ísland. Yfirleitt eru þeir litlir en samt frábær leið fyrir leikmenn til að byrja spila í netspilavíti. Engu að síður gilda reglur um hversu mikið má taka út og skilyrði um veð og framlagshlutföll.
Innborgunarbónus í spilavítum
Innborgunarbónus í spilavíti er bónus sem leikmaður fær fyrir að leggja inn á reikninginn sinn. Það gæti verið til dæmis að spilavítið jafni innborgunina upp að ákveðinni upphæð.
Ókeypis snúningar í bónus í spilavítum
Þetta er annar algengur bónus í netspilavítum. Þá fá nýir eða reyndir leikmenn ókeypis snúninga í vinsælum spilakassaleikjum svo þeir geti prófað þá eða í verðlaun fyrir tryggð við netspilavítið.
Velkominn bónus
Langflest spilavíti á netinu bjóða einhvers konar bónusa fyrir nýja leikmenn til að bjóða þá velkomna í spilavítið. Það gætu verið bónusar án innborgunar, ókeypis snúningar í spilakassaleik eða þá rausnarlegir innborgunarbónusar.
Endurgreiðslubónusar
Þessi bónus er endurgreiðsla á hluta af því sem leikmaður tapar í leikjunum. Þá fær leikmaður ákveðið hlutfall af töpuðu veði endurgreitt sem bónusfé sem gilda þá ákveðnar reglur um eins og aðra spilavítabónusa á netinu.