Hér munum við fara yfir allt þú þarft að vita þegar spilakassar á netinu eru annars vegar. Hvort sem þú ert á höttunum eftir ókeypis spilakassar eða ekki finnur þú allt sem þú þarft að vita hér. Það er ekki víst að allir leikir henti þínum stíl eða smekk svo að sérfræðingateymið okkar hefur lagst yfir helstu leikina til að spara þér rannsóknarvinnuna.
Tegundir spilakassa
Ef þú vilt spila í spilakassa með alvöru peninga en hefur ekki hugmynd um hvaða tegund hentar þér best hefur reynslumikla teymið okkar tekið saman örlitla umfjöllun um vinsælustu tegundirnar.
Um klassíska spilakassa með þremur hjólum
Spilakassar á netinu með 3 hjólum er klassískt fyrirkomulag á spilakössum. Yfirleitt hafa þeir 3 hjól og takmarkaðan fjölda greiðslulína og tákn eins og sjöur, bar og ávexti. Þessir leikir eru einfaldir í notkun og höfða til þeirra sem vilja hefðbundna og ekki of flókna upplifun af spilakassa á netinu.
Spilakassar með 5 hjól
Netspilakassar með hjólum eru nútímalegir og bjóða upp á fleiri greiðslulínur, flottara myndefni og sérstaka eiginleika eins og bónusumferðir og ókeypis snúninga. Þessir spilakassar hafa oft margs konar þemu, sum úr kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og önnur úr sögulegum atburðum, goðsagnakenndum verum og fleira. Stundum gildir um spilavíta spilakassa með 5 hjólum að þar eru wild tákn sem geta komið í stað annarra tákna á hjólunum til að gefa vinninga. Yfirleitt höfða þeir til leikmann sem sækjast eftir grípandi upplifun og margs konar eiginleikum.
Stigvaxandi spilakassar
Spilakassar með uppsöfnuðum gullpott er tegund spilakassa á netinu sem er með stigvaxandi vinningspott sem stækkar í hvert skipti sem potturinn vinnst ekki. Hann heldur svo áfram að vaxa þar til einn heppinn leikmaður hreppir hann. Stigvaxandi vinningspottar geta náð yfir marga mismunandi spilakassaleiki og jafnvel mörg spilavíti og geta því náð háum fjárhæðum. Þessir leikir eru mjög vinsælir meðal leikmanna vegna þess hvað potturinn getur orðið hár.
Spilakassar í snjalltækjum
Hér er um að ræða spilavíta spilakassa leiki sem eru hannaðir til að vera spilaðir í snjallsímum og spjaldtölvum. Þeim er ætlað að veita svipaða upplifun og spilakassa leikir á netinu sem spilaðir eru í borðtölvu en með þeim auknu þægindum að hægt er að spila þá hvar sem er.
Þú getur spilað í spilakassa með alvöru peninga í snjalltækinu þínu eða ókeypis ýmist í gegnum app frá spilavítinu eða í vafranum í snjalltækinu. Þeir njóta sívaxandi vinsælda samhliða aukinni notkun snjalltækja.
Spilakassi með margföldum snúningum
Þetta er tegund spilakassa á netinu sem gerir leikmönnum kleift að spila í mörgum spilakössum í einu. Það þýðir að í stað þess að spila bara í einum spilakassa geta þeir spilað marga leiki í einu á sama skjánum og aukið þannig vinningslíkurnar til muna.
Margfaldir snúningar fela oft í sér mörg hjól sem eru óháð hvort öðrum og hver snúningur telst vera sér leikur. Leikina má spila með sama eða mismunandi veði. Þetta er frábær valkostur fyrir leikmenn sem njóta þess að spila marga leiki í einu og vilja auka vinningslíkurnar. Þeir bjóða líka upp hraðan leik og hasar sem fylgir mörgum leikjum í einu.
Margfaldarar
Spilakassar á netinu hafa sumir margfaldara sem auka vinninga hjá leikmönnum ákveðið mikið. Margfaldara má virkja með því að fá upp ákveðið tákn á hjólunum eða með því að virkja bónusumferð. Þá er margfaldaranum beitt á vinninga leikmannsins og eykur það sem þeir fá greitt. Sem dæmi má nefna að 2x margfaldari tvöfaldar vinningana.
Margfaldarar bæta spennu við leikinn og þá sérstaklega þegar spilað er í spilakassa með alvöru peninga.
Spilakassar með mörgum greiðslulínum
Sumir spilakassar á netinu eru með mörgum greiðslulínum andstætt því sem sígildir spilakassar með þremur hjólum hafa að geyma. Því fleiri sem greiðslulínurnar eru því meiri eru vinningslíkur leikmanna. Spilakassa með mörgum greiðslulínum hafa yfirleitt fimm hjól en geta allt frá 9 og upp í 100 eða fleiri greiðslulínur. Þær geta legið lárétt, lóðrétt, á ská eða sikk sakk. Stundum geta leikmenn valið hvaða greiðsulínur þeir virkja og hafa þannig meiri stjórn á því hvernig þeir veðja og auka vinningslíkurnar sínar.
Hvernig spilakassar á netinu virka
Þótt netspilakassar séu margir og mjög mismunandi eru grunnatriðin í leikjunum þau sömu. Við höfum tekið saman helstu atriðin svo þú getur rifjað þau upp eða lært þau ef þú þekkir ekki leikinn.
Slembitalnagjafi (RNG)
Slembitalnagjafar leika lykilhlutverk með margt sem snertir spilakassa a netinu. Það eru reiknirit sem eru notuð til að búa til handahófskennda og ófyrirsjáanlega niðurstöðu eftir hvern snúning á hjólunum. Slembitalnagjafar tryggja að útkoma úr hverjum snúningi er sanngjörn og að leikmenn hafi alltaf sömu vinningslíkur í hverjum snúning.
Slembitalnagjafarnir eru stöðugt að búa til slembitölur og talan sem búin er til þegar leikmaðurinn ýtir á snúa takkann ræður útkomu snúningsins. Talan er svo túlkuð í viðeigandi samsetningu tákna á hjólunum. Þetta er svo endurtekið fyrir hvern snúning sem tryggir að hver snúningur er óháður þeim fyrri.
Notkun slembitalnagjafa tryggir að spilakassar á netinu séu sanngjarnir og að utanaðkomandi þættir hafi ekki áhrif á vinningslíkurnar. Það er nauðsynlegt til að halda trausti leikmanna og að þeir njóti leiksins.
Hjól
Hjólin eru nauðsynlegur hluti spilakassa á netinu. Þau eru dálkarnir sem snúast og birta táknin sem skera úr um útkomu hvers snúnings. Hjólin geta verið allt frá 3 til 6 eða fleiri og geta haft mikil áhrif á hönnun leiksins, þemun og almenna spilun hans.
Hjólin fara yfirleitt að snúast þegar leikmaður ýtir á snúa takkann og stöðvast og birta nokkur tákn. Táknin ráða svo hvort leikmaðurinn vinnur vinning og hversu stór hann verður.
Tákn
Tákn leika lykilhlutverk í spilakössum á netinu og skera úr um útkomu hvers snúnings og mögulegs vinnings leikmannsins. Það eru margs konar tákn sem geta birst á hjólunum. Venjulegu táknin eru algengustu táknin og eru yfirleitt byggð á þemanu í leiknum. Þau er hægt að nota í vinningssamsetningar og stærð vinningsins ræðast af reglum leiksins. Wild tákn geta komið í staðinn fyrir önnur tákn til að mynda vinningssamsetningar og geta einnig virkjað bónusumferðir. Þau auka vinningslíkur leikmannsins.
Scatter tákn eru sérstök tákn sem geta greitt út þegar þau birtast á hjólum, óháð stöðu. Þau geta einnig virkjað bónusumferðir og ókeypis snúninga. Svo eru bónustákn sem geta virkjað bónusumferðir, oháð stöðu. Bónusumferðir eru oft litlir leikir og hafa sérstaka eiginleika.
Greiðslulínur
Greiðslulínur eru mikilvæg fyrir spilakassa á netinu þar sem þær skera úr hvar vinningssamsetningarnar birtast. Þær línur sem liggja yfir hjólin og leggja til leiðina sem táknin þurfa að lenda á til að búa til vinningssamsetningar.
Greiðslulínurnar geta verið allt frá einni og upp í 100 eða fleiri og fjöldi greiðslulína getur haft áhrif á vinningslíkur leikmannsins og stærð vinningsins. Því fleiri sem þær eru á því fleiri vegu geta leikmenn fengið vinningssamsetningar og þar af leiðandi vinning.
Sumir spilakassar leyfa leikmönnum að velja hvaða greiðslulínur eru virkar hverju sinni en aðrir virkja allar greiðslulínurnar sjálfkrafa. Í sumum leikjum þurfa leikmenn að virkja einhvern lágmarksfjölda greiðslulína til að fá vinning.
Veðupphæð
Veðupphæðin er stór þáttur í netspilakössum þar sem hversu mikið leikmaður leggur undir ræður hversu mikið hann getur unnið. Leikmenn ráða hversu mikið þeir leggja undir á hverja greiðslulínu.
Veðupphæðin hefur bein áhrif á vinningsupphæðina og hærri veð gefa hærri vinning. Sumir spilakassar bjóða upp á bónuseiginleika eða stigvaxandi vinningspotta sem eru bara í boði fyrir þá sem leggja hæstu upphæð undir.
Yfirburðir hússins í spilakössum á netinu
Húsið hefur yfirburði í flestum spílavíta leikjum og spilakassar á netinu eru þar engin undantening. Yfirburðirnir eru þó mismunandi eftir leikjum og hér tíundum við nokkur atriði sem vert er að hafa í huga.
Endurgjöf til leikmannsins (RTP)
Endurgjöf til leikmanns er prósenta sem gefur til kynna hversu mikinn pening leikmaður getur búist við að vinna úr spilakassa yfir langan tíma. Með öðrum orðum er það hversu mikið af því sem lagt er undir er greitt út sem vinningar. Spilakassar á netinu hafa yfirleitt á bilinu 92 % til 98 % og yfirleitt er það gefið upp í reglum leiksins eða þar sem upplýsingar um leikinn er að finna.
Óstöðugleiki/breytileiki
Óstöðugleiki eða breytileiki vísar til áhættunnar sem tengist ákveðnum netspilakössum. Það ræður hversu oft og hversu mikið leikmaður getur búist við að vinna þegar hann spilar. Spilakassar með lítinn breytileika bjóða minni vinninga sem koma oftar, en spilakassar með meiri breytileika bjóða færri en stærri vinninga. Það er mikilvægt að leikmenn átti sig á óstöðugleika spilakassa til að velja réttan leik sem hentar þeim best. Þá sérstaklega þegar spilað er í spilakassa með alvöru peninga.
Hvernig á að velja góða spilakassa með alvöru peninga?
Skref 1
Fyrsta skrefið er að athuga endurgjöfina til leikmanna. Það er mikilvægur til að skera úr um hversu mikið leikmaður getur ætlast til að vinna í tilteknum spilakassa. Gott er að miða við prósentu sem er hærri en 96 % til að auka vinningslíkurnar þínar.
Skref 2
Annað skrefið er hafa óstöðugleikann í huga. Hann ræður hversu oft og hversu mikið leikmaður getur búist við að vinna þegar hann spilar. Leikmenn skulu velja spilakassa með óstöðugleika sem henta þeirra stíl og óskum.
Skref 3
Þriðja skrefið er að hafa augun opin fyrir bónusum og sérstökum eiginleikum. Spilakassar með bónusleikjum, ókeypis snúningum, margföldurum og wild táknum auka vinningslíkurnar og gera leikinn skemmtilegri.
Skref 4
Fjórða skrefið er að lesa umsagnir og kynna sérr málið. Gott er að lesa umsagnir annarra leikmann til að fá hugmynd um vinsældir nútíma spilakassa, hversu mikið þeir borga úr og almennt orðspor þeirra.
Svona getur leikmenn valið sér þá vídeóspilakassar sem hentar þeim best. Leikmenn hafa mismunandi smekk og þörf fyrir áhættu og breytileika svo mikilvægt er að velja vel.s
Bestu framleiðendur spilakassaleikja
Hér sérðu 5 helstu framleiðendur spilakassaleikja og stutta lýsingu á þeim. Þetta eru virtustu og bestu framleiðendur spilavítaleikja í heiminum og það klikkar seint að velja leiki frá þeim.
Play'n Go
Play'n Go er sænskt hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu netspilakassaleikja og annarra spilakassaleikja. Það var stofnað árið 2004 og hefur síðan orðið einn helsti framleiðandi netspilavítaleikja í heiminum. Fyrirtækið er þekkt fyrir hágæða leiki með flott útlit.
Pragmatic Play
Pragmatic Play er hugbúnaðarfyrirtæki frá Möltu sem sérhæfir sig í netspilavítaleikjum. Það hefur starfstöðvar og einhvers konar viðveru í 70 löndum um allan heim. Fyrirtækið er þekkt fyrir flotta og fallega leiki sem fanga athygli leikmanna. Þeir standa til boða í mörgum spilavítum.
Reel Kingdom
Reel kingdom er leikjaframleiðandi frá Wales og hefur gefið út marga leiki upp á síðkastið. Þeir vinna oft með Pragmatic Play og sumir leikmenn ruglast á leikjunum þeirra. Leikirnir þeirra þykja mjög góðir og njóta vinsælda meðal leikmanna.
NetEnt
NetEnt er annar leikjaframleiðandi frá Svíþjóð sem sérhæfir sig í spilavítaleikjum. Það var stofnað árið 1996 og hefur einhvers konar viðvveru í 200 löndum um allan heim. Þeir eru þekktir fyrir gæðamikla leiki sem líta vel út og hafa mörg mismunandi þemu. Þeir eru staðráðnir í að búa til sanngjarna og örugga leiki sem hámarka upplifun leikmanna.
Push gaming
Push Gaming er breskur framleiðandi netspilakassaleikja. Það var stofnað árið 2010 og hefur skapað sér orðspor sem áreiðanlegur framleiðandi fallegra og skemmtilegra leikja.
Samantekt
11 helstu spilakassar á netinu með alvöru pening og hæstu endurgjöf til leikmanna. Þetta eru þeir leikir sem þú getur gripið í án þess að þurfa hafa áhyggjur af gæðum eða öryggi. Þeir eru frá bestu framleiðendunum og hafa frábært orðspor meðal leikmanna um allan heim.
Slot name |
RTP |
Slotmaker |
book of dead |
96,21 % |
Play'n Go |
sweet bonanza |
96,51 % |
Pragmatic Play |
big bass bonanza |
96,49 % |
Pragmatic Play |
legacy of dead |
96,58 % |
Play'n Go |
gates of olympus |
96,54 % |
Pragmatic Play |
big bass splash |
96,48 % |
Pragmatic Play |
wolf gold |
96,01 % |
Pragmatic Play |
Pizza! Pizza? Pizza! |
96,04 % |
Pragmatic Play |
Reactoonz |
96,51 % |
Play'n Go |
Reapers |
96,47 % |
Print Studios |
Fat Santa |
96,45 % |
Push Gaming |
Algengar spurningar
Get ég spilað í spilakassa fyrir alvöru peninga á netinu?
Svar: Já, þú getur svo sannarlega spilað í spilakössum á netinu fyrir alvöru peninga. Vissulega eru einnig ókeypis leikir í boði en þetta er langvinsælasta leiðin til að spila í netspilakössum. Þú getur spila í spilakassa fyrir alvöru peninga hjá öllum netspilavítum.
Hvar eru spilakassar á netinu þar sem ég get unnið alvöru peninga?
Svar: Öll netspilavíti bjóða upp á spilakassa þar sem hægt er að vinna alvöru peninga en til þess þarftu yfirleitt að leggja alvöru peninga undir.
Get ég spilað í netspilakassa á Íslandi?
Svar: Já, langflest spilavíti á netinu bjóða Íslendinga velkomna. Þú þarft bara að skrá þig á síðunni hjá þeim og velja þér leik við hæfi.
Hvaða öpp frá spilavítum greiða út alvöru peninga?
Svar: Langflest öppin frá spilavítum bjóða upp á að spila fyrir alvöru peninga. Til að vinna alvöru peninga þar í flestum tilfellum að leggja alvöru peninga undir.